15.11.2007 | 23:50
Enginn er eyland
Ţađ var stórmerkileg frétt um sameiningu sveitarfélaga í mbl í kvöld. Grímseyingar vilja sameinast Akureyri! Ég veit ekki til hvers en varla er hugmyndinn um ađ reka saman strćtó eđa samnýta sorpbílana?
Ţó Grímsey í nepjunni norpi
rétt norđur af Glerárţorpi
líklega verđur
varla ţó gerđur
sáttmáli um hirđingu á sorpi.
En ţetta er örstutt - ađeins fimm tíma sigling eđa svo.
Ţó Grímsey í nepjunni norpi
rétt norđur af Glerárţorpi
líklega verđur
varla ţó gerđur
sáttmáli um hirđingu á sorpi.
En ţetta er örstutt - ađeins fimm tíma sigling eđa svo.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.