Dómadags vitleysa

Austur í Rússíá hafa međlimir í sértrúarsöfnuđi grafiđ sig lifandi til ađ lifa af dómsdag.  Sá merki dagur mun renna upp í apríl og ţangađ til ćtlar hópurinn ađ bíđa í gröf sinni og rísa síđan upp á efsta degi.  

Ef lífinu líkur međ hvelli
mun ljóst vera‘  ađ halda ţá velli
ţeir kláru sem hafa
sig kosiđ ađ grafa
í dimman og daunillan helli.

Eiginlega er bara eitt á hreinu.  Ef dómsdagur verđur í apríl vil ég frekar farast međ ykkur hinum en verđa eftir međ Rússunum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband