19.11.2007 | 23:50
Dómadags vitleysa
Austur í Rússíá hafa međlimir í sértrúarsöfnuđi grafiđ sig lifandi til ađ lifa af dómsdag. Sá merki dagur mun renna upp í apríl og ţangađ til ćtlar hópurinn ađ bíđa í gröf sinni og rísa síđan upp á efsta degi.
Ef lífinu líkur međ hvelli
mun ljóst vera ađ halda ţá velli
ţeir kláru sem hafa
sig kosiđ ađ grafa
í dimman og daunillan helli.
Eiginlega er bara eitt á hreinu. Ef dómsdagur verđur í apríl vil ég frekar farast međ ykkur hinum en verđa eftir međ Rússunum.
Ef lífinu líkur međ hvelli
mun ljóst vera ađ halda ţá velli
ţeir kláru sem hafa
sig kosiđ ađ grafa
í dimman og daunillan helli.
Eiginlega er bara eitt á hreinu. Ef dómsdagur verđur í apríl vil ég frekar farast međ ykkur hinum en verđa eftir međ Rússunum.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.