6.12.2007 | 23:48
Svik og prettir
Á kayaknum karlinn hann réri
og klókur hann ţóttist á skeri
farkostinn brjóta
og var búinn ađ njóta
bótanna er aftur hann sneri.
Annar svindlari og nćr okkur var strákurinn af Skaganum sem hringdi í Bush. Hann hafđi komist yfir leynilegt númer í Hvíta húsinu og ţóttist vera Ólafur Ragnar ađ bjóđa Gogga í heimsókn. Hann náđi ţó ekki sambandi viđ Georg sjálfan en var lofađ ađ hann myndi hringja tilbaka. Ţađ gerđist reyndar ekki gerđi heldur heimsótti Akraneslöggan drenginn og skammađi.
Víst má ţađ kjánaskap kalla
en krakkar ţeir ýmislegt bralla.
Nú skrautlegur fífill
af Skaganum; Vífill
ţeim skákar og slćr út ţá alla.
En Vífill litli er frćgur um allt Ísland og jafnvel víđar - í bili.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1524
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.