Sóða-sveinkar

Í Fréttablaðinu í dag sagði frá því að foreldrar í Ungverjalandi krefðust þess að jólasveinar þar í landi væru með löggilt jólasveinaskírteini áður en þeim leyfðist að heimsækja unga Ungverja.  Þetta mun hafa verið að gefnu tilefni - sveinkar þar í landi eiga það víst til að vera lélegir.

Ekki bætir tölvutæknin úr því máli því mbl segir:
"Bandaríski hugbúnaðarframleiðandinn Microsoft Corp. hefur rekið tölvujólasvein sinn eftir að í ljós kom, að hann var dónalegur við börnin". 

Ei gera skal að því skóna neinn
þó skeggaðan sjái kóna einn
að fari þar ljúfur
og léttfættur Stúfur;
nei líklegra er það sé dóna-sveinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1540

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband