Lok, lok og lćs

Suma daga eru blöđin einfaldlega full af áhugaverđu efni.  Í dag var til dćmis birt könnun sem slćr ţví föstu ađ Ţjóđverjar séu elskhuga lélegastir en Ítalir bestir.  Ég spyr bara; hvar vorum viđ Íslendingar?  Erum viđ ekki best í öllu nema lestri?´

Ţessi stórfrétt hefur ţó falliđ í skuggann af annarri sem segir frá Skota nokkrum sem lćstist inni á almenningssalerni í fjóra daga.  Eđa eins og segir í frétt mbl:

"Breskur mađur lokađist inni á óhituđu almenningssalerni í fjóra daga. David Leggat, 55 ára kennari á eftirlaunum lćstist inni á lítiđ notuđu almenningssalerni í grennd viđ Aberdeen ţegar hurđarhúnarnir duttu af báđu megin á hurđinni er hún skelltist í lás."


Skotinn bađ vćttir ađ vćgja sér
en vísast ţá lćtur hann nćgja sér
ađ skríđa‘ oní skurđ
svo skellist ei hurđ
er hyggst nćst í skyndingu hćgja sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1524

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband