20.12.2007 | 08:00
Kjarnakonur?
Ingibjörg Sólrún stóđ sig vel ţegar henni tókst ađ neyđa Bandarísk stjórnvöld til ađ "harma" međferđina sem íslensk kona fékk viđ komuna vestur um daginn. Máliđ sem hefur veriđ í fjölmiđlum fjallar um konu sem kom frá Íslandi til NY. Viđ komuna komst upp ađ hún hafđi einhverntíma fyrir óralöngu dvaliđ í landinu án leyfis og var henni ţví umsvifalaust varpađ í dýflissu. En Ingibjörg heimtađi afsökunarbeiđni og fékk Bush til ađ segjast "harma" uppákomuna.
Á Imbu er bullandi blúss
en barningur líka og stúss:
Hróđurinn jókst
er henni loks tókst
ađ beygja Cheeney og Bush.
Önnur kona í fréttum er Marta litla Lovísa Noregsprinsessa. Já ţađ er sú sama sem komst í blöđin um daginn fyrir ađ auglýsa námskeiđ í ţví hvernig mađur talar viđ engla. Nú eru ţađ "erótískar smásögur" sem hún les fyrir karlaklúbba - eđa kannski líka konur - ég er ekki alveg viss: Ţetta gerir hún fyrir borgun og mun kvöldiđ kosta allt ađ 30 ţúsund norskum krónum ef marka skal Moggann í gćr.
Ţađ finnst mörgum prinsessan fögur;
samt frekar ţunnhćrđ og mögur:
En ţessi rengla
sem rćđir viđ engla
nú klám- les á kvöldin upp sögur.
Á Imbu er bullandi blúss
en barningur líka og stúss:
Hróđurinn jókst
er henni loks tókst
ađ beygja Cheeney og Bush.
Önnur kona í fréttum er Marta litla Lovísa Noregsprinsessa. Já ţađ er sú sama sem komst í blöđin um daginn fyrir ađ auglýsa námskeiđ í ţví hvernig mađur talar viđ engla. Nú eru ţađ "erótískar smásögur" sem hún les fyrir karlaklúbba - eđa kannski líka konur - ég er ekki alveg viss: Ţetta gerir hún fyrir borgun og mun kvöldiđ kosta allt ađ 30 ţúsund norskum krónum ef marka skal Moggann í gćr.
Ţađ finnst mörgum prinsessan fögur;
samt frekar ţunnhćrđ og mögur:
En ţessi rengla
sem rćđir viđ engla
nú klám- les á kvöldin upp sögur.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.