Álfasögur

Frábćrt hvađ ferđaţjónustuliđiđ er duglegt ađ selja okkur.  Viđ erum nýhćtt ađ vera til sölu sem grannvaxnar gleđípíur - ţrjár í sömu lopapeysunni - ţegar einhverjir Kanar fara ađ auglýsa okkur upp sem álfaţjóđ.  Mogginn í dag hefur eftir einhverju amrísku blađi ađ hér sé mjög gaman ađ eyđa áramótum ţví innfćddir klćđi sig í álfabúninga sjálfum sér og túristum til skemmtunar.  Verst ađ ég hef alveg misst af ţessu - reyni ađ vera međ í ár í álfkonuklćđum ţó ég hafi hingađ til skotiđ rakettunum upp í sparifötunum.

Í skartklćđum úti viđ skjálfum
til skemmtunar útlendum bjálfum
sem skrifa svo heim
um skemmtilegt geim
og ruglast á okkur og álfum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband