Prósentur hér og ţar

Ţetta er búinn ađ vera mikill prósentudagur.  Útvarpshlustendur vöknuđu í morgun viđ upplestur á nýjustu tölum úr forvali í forsetakosningunum vestur í henni Ameríku.  Ţar fór Hilary Clinton öllum ađ óvörum međ sigur á Barack Obama og munađi á ţeim ţremur prósentustigum ef ég tók rétt eftir.

Hilary var ađ vonum sćl og nú er mest rćtt hvort kjökriđ og tárin um daginn hafi skilađ árangri eđa hvort ástćđur séu einhverjar allt ađrar.  Barack bar sig vel og bođađi áframhaldandi baráttu.

Kjósandinn kassa nú skilar í
kjörseđli og merkir hann Hilary
en Barack var brattur
bjartsýnn og fattur
og bardagann áfram hann til var í.

Ţegar ţetta var um garđ gengiđ komu nćstu tölur og ţćr voru úr Kauphöllinni.  Lćkkun verđbréfa í dag nam fimm til tíu prósentum og nú eru víst margir "stóreignamenn" teknir ađ naga neglur. 

Af aurum menn breytast í apa
og allmargir glórunni tapa
en öllu mun verra
er auđćfin ţverra
og endalaust bréfin ţau hrapa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband