15.1.2008 | 23:07
Ráðamenn þjóðarinnar
Alþekkt er máltæki sem segir að sérhver þjóð fái þá ráðamenn sem hún eigi skilið. Ég hef reyndar aldrei verið sammála þessu máltæki og sjaldan minna en núna eftir að hafa fylgst með tilburðum ríkjandi forsætisráðherra á þingi í dag þegar hann varði veitingu setts dómsmálaráðherra á syni fyrrverandi forsætisráðherra embætti héraðsdómara.
Í þinginu menn voru að þjarka
og þónokkur kom í ljós harka:
Árna, hvers er
valdbeiting vel innan markaNei það getur ekki verið að við eigum það skilið að Geir Haarde og Árni Matt sitji í ráðherrastólum ár eftir ár?
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held við eigum betra skilið
Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2008 kl. 23:30
Sammála ykkur... Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 16.1.2008 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.