Veðurblogg

Það er gaman að veðrinu þessa dagana.  Snjór og frost - svona eins og veturnir voru áður en farið var að tala um bráðnun jökla og hlýnun jarðar.  Þetta minnir mig auðvitað bara á Akureyri.

Í Reykjavík allmikil ófærð er
og óneitanlega þá snjóar hér.
En einnig var þung-
fært er ég var ung
og „ í óveðrum skemmti ég mér“.

Eins og einhverjir sjá þá er síðasta línan í limrunni er stolin - mig minnir frá Kristjáni fjallaskáldi en hugsanlega er það misminni.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband