28.1.2008 | 22:42
Átak í menntamálum?
Nú ætla Bretar að gera átak í menntamálum samkvæmt frétt mbl.is frá í kvöld:
Breska ríkisstjórnin ætlar að gefa skyndibitakeðjuni McDonalds leyfi til þess að veita ungum starfsmönnum prófskírteini sem samsvarar gagnfræðiskólaskírteini.
Fréttina fjölmiðlar skráðu:
Þau færast nær markinu þráðu,
börnin svo kát
er borgaraát
skírteini gefur og gráðu.
En sennilega eiga ungmennin nú frekar að steikja borgarana en að borða þá.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl, Jóna. Takk fyrir athugasemdina á blogginu mínu. Hún þurrkaðist reyndar út þegar ég endurnýjaði færsluna.
Hallmundur Kristinsson, 28.1.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.