Átak í menntamálum?

Nú ætla Bretar að gera átak í menntamálum samkvæmt frétt mbl.is frá í kvöld:

Breska ríkisstjórnin ætlar að gefa skyndibitakeðjuni McDonalds leyfi til þess að veita ungum starfsmönnum prófskírteini sem samsvarar  gagnfræðiskólaskírteini.

Fréttina fjölmiðlar skráðu:
Þau færast nær markinu þráðu,
börnin svo kát
er borgaraát
skírteini gefur og gráðu.

En sennilega eiga ungmennin nú frekar að steikja borgarana en að borða þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Sæl, Jóna. Takk fyrir athugasemdina á blogginu mínu. Hún þurrkaðist reyndar út þegar ég endurnýjaði færsluna.

Hallmundur Kristinsson, 28.1.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband