19.2.2008 | 23:04
Að sjálfsögðu sjálfstæði
Nýjar fréttir af Balkanskaganum eru vonandi góðar fréttir? Norrænu ríkin ætla að minnsta kosti að klambra saman stuðningsyfirlýsingu og senda suðreftir og það ætla flestar vestrænar þjóðir að gera skilst manni. Samt ekki Spánn heyrði ég einhversstaðar en er búin að gleyma af hverju.
Nú þarf ekki að ræða undir rós og nóg
af ríkjum er komið í ljós og þó
sem ætla að styðja
er stuðning um biðja
stjórnarherrar í Kósovó.
Jú alveg rétt, tregða Spánverja var út af Böskum - þeir gætu farið að láta sig dreyma....
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.