Sagan endalausa

Nú er villti, spillti Villi endanlega búinn að gera upp hug sinn ef marka má Stöð 2 í kvöld og niðurstaðan er sú að hann er búinn að gleyma um hvað málið snerist og heldur að við hin séum búin að því líka.  Hann ætlar sem sagt að verða borgarstjóri og hana nú.

Undrun mér Vilhjálmur vekur
er vitgrannur, gleyminn og frekur
hann alls ekki víkja
vill, heldur ríkja
og stefnu á stólinn því tekur.

En fínt - flokkurinn hans heldur vonandi áfram að tapa fylgi og ekki kvarta ég yfir því - jafnvel þó ég þurfi að hafa hann fyrir borgarstjóra í nokkra mánuði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband