Á flótta til Kírgistan.

Í dag var frétt á mbl.is um samkeppni um baráttusöng sem háđ er í Kírgistan.  Fréttin birtist undir fyrirsögninni "Hvađ rímar viđ Kírgistan?".  Ég gat auđvitađ ekki á mér setiđ.  Hér er ort um einhvern Tristan - alls ekki ţennan sem fór á fjörurnar viđ Ísold um áriđ.  Ţessi er bara venjulegur bóndi eđa jafnvel búskussi.

Kindurnar bćđi og kýr misst‘ann
og konan hún reyndist of dýr Tristan
sem lagđi á flótta
fullur af ótta

og fékk loksins hćli í Kírgistan.

Skv. ţjóđskrá ber 121 mađur hér á landi nafniđ Tristan sem fyrsta nafn.  Fćstir ţeirra eru samt nógu gamlir til ađ geta veriđ farnir ađ búa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband