What goes up - must come down

Við vissum það innst inni:  Þetta var of gott til að vera satt.  Útrásin gladdi okkur og sérlega það að okkar menn væru að gera það gott í höfuðborginni okkar gömlu; Kaupmannahöfn.  Þessvegna erum við líka leið þegar það nú fréttist að Glitinr ætlar að loka skrifstofum sínum þar niðurfrá og senda fólk heim.

Í
kolum hygg ég að hitni
og um hörku á markaði vitni
ef reynist sú frétt
í fjölmiðlum rétt
að flóttinn sé hafinn hjá Glitni.

En við getum lítið gert - nema ef til vill boðist til að greiða aðeins hærri þjónustugjöld?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband