6.3.2008 | 22:16
Svartur, svartari, svartastur....
Ég las hjá landskunnum Moggabloggara að Hilary Clinton (eða hennar fólk) hefði dekkt húðlit Obama í auglýsingamyndbandi. Ég fletti þessu upp og sá að það eru greinilega einhverjir þarna vesturfrá sem trúa þessu. Ég veit nú ekki hvort ég kaupi þetta, en hvað veit maður? Baráttan harðnar að minnsta kosti dag frá degi.
Nú virðist sem heldur í hart fari
og Hilary gerist nú smartari:
Almenning blekkir,
og yfirbragð dekkir
Baraks er sýnist þá svartari.
Nú virðist sem heldur í hart fari
og Hilary gerist nú smartari:
Almenning blekkir,
og yfirbragð dekkir
Baraks er sýnist þá svartari.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.