Fjör á Bessastöðum

Það var ekki lítið um að vera á Bessastöðum í gær.  Ekki bara kom Al Gore góðvinur forsetans í kjötsúpu um kvöldmatarleytið heldur mætti indverski sendiherrann fyrr um daginn með gleðifréttir:  Indverjar hafa ákveðið að veita forsetanum heiðursverðlaun fyrir störf hans að friðar- og orkumálum.

Þjóð okkar fregn þeirri fagnar
sem á forseta aðdáun magnar:
Við heyrðum í gær
að heiðurslaun fær
frá Indverjum Ólafur Ragnar.

Skyldi Ástþór enn vera að huga að mótframboði?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband