28.4.2008 | 23:03
Gas, gas gas - gargandi snilld?
Nei ég veit ţađ nú ekki. En ţađ var víst ungur mađur í Mosfellsbćnum sem fann hvöt hjá sér til ađ nota gargandi löggur sem hringitón í símann sinn. Ekki bara ţađ, heldur mun hann hafa sett ţetta eyrnakonfekt á netiđ til ţess ađ fleiri gćtu sótt sér ţessa ljúfu hringitóna. Ţetta er greinilega athafnaskáld.
Í dreng ţeim er talsverđur töggur
er tćkifćriđ greip snöggur:
Upp ermarnar bretti
og eldsnöggur setti
í gemsana gargandi löggur.
Reyndar vćri ekki slćmt ađ kunna ađ breyta um hringitón - hingađ til hef ég bara keypt nýjan síma ţegar ég hef orđiđ leiđ á gamla vćlinu.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.