4.5.2008 | 23:49
Lundúnafréttir
Lundúnafréttir voru fastur liđur á dagskrá útvarpsins á síđustu öld. Ţađ var Axel Thorsteinsson sem sagđi ţćr um helgar ađ mig minnir. Ţćr hafa ekki heyrst lengi og hann er líklegast allur blessađur?
En ţađ var Lundúnafrétt mbl. í dag: "Keyptu gamalt bakarí". Ţarna var um ađ rćđa međlimi hljómsveitarinnar Coldplay sem keyptu (eđa leigđu) hús í London sem fram kemur í fréttinni ađ ţeim ţykir alveg sérlega ljótt. Skrýtiđ - afhverju skyldu frćgir hljómsveitagaurar vera ađ leigja forljót hús ţegar ţeir geta veriđ ađ kaupa sportbíla og leigja svítur?
Fasteignir ljótar og lakar í
London eru og makar ţví
krókinn sá Breti
sem liggur í leti
og leigir hljómsveitum bakarí.
Önnur frétt frá Lundúnum er ađ ţar hafa rannsóknir sýnt ađ tölvulyklaborđin eru skítugri en klósettsetur. Bakteríur eru sagđar fleiri á lyklaborđunum og líklegast er ćrin ástćđa til ađ ţvo sér um hendurnar áđur en fariđ er á salerniđ á skrifstofunni.
Lyklaborđin hjá Bretunum
Sagt er ađ fleiri
sýklar og meiri
ţar kúri en á klósettsetunum.
Fleira var ekki í Lundúnafréttum i dag.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđ.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 4.5.2008 kl. 23:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.