Allt í plati

Bústaðarbloggið hér á undan var allt í plati.  Jú ég fór í bústað og jú, ég var tölvutengd en bloggsendingin tókst ekki þrátt fyrir margar tilraunir.  Pistillinn var því sendur þegar aftur var komið til byggða.

En í framhaldi af pælingunum um æskulýðshöllina sem breyttist í Flugleiðahótel þá heyrði ég að þetta væri allt runnið undan rifjum Finns Ingólfssonar.  Ég gat ekki sagt að mér væri brugðið - einhvern veginn passar það alveg við annað í þessum farsa.n

B
rugðið mér er ekki‘ í sinni‘ um sinn
en samt er óþarft að kynna minn
heimildarmann
er herma það kann
að bak þessu megi finna Finn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband