Fitubollublogg

Í dag hef ég veriđ ađ lesa mér til um óperusöngkonuna Deborah Voigt.  Hún söng hlutverk Ariadne of Naxos í Covent Garden í fyrrakvöld,  fjórum árum eftir ađ henni var neitađ um hlutverkiđ vegna ţess ađ hún ţótti of feit.  Í dag er hún fín í laginu enda sagt ađ hún hafi misst fjörutíu kíló á ţessum fjórum árum.  Myndasafn á netinu stađfestir ađ hún hafi veriđ orđin ansi ţétt og ţví er gaman ađ hún skuli hafa náđ ţessum árangri.

Stöđugt hún ţyngdist og ţéttist
ţar til ađ uppsögnin fréttist.
Nú fljótt mađur sér
ađ hún flottari er
ţví um fjörutíu kíló hún léttist.

Mér finnst hinsvegar merkilegt ađ lesa blogg fólks um fréttina á mbl. í dag.  Ţar eru allir hneykslađir á ađ hún skuli hafa veriđ látin róa á sínum tíma og jafn hissa á ţví ađ hún skuli kćra sig um ađ syngja aftur í London.  Mér finnst ţađ hinsvegar lýsa ţroska og vona ađ listakonunni takist ađ halda sér í formi sem lengst.

Man annars enginn eftir Guđrúnu Á Símonar og Sigulaugu Rósinkrans?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband