23.6.2008 | 23:31
Ţjónar, rónar og dónar
Í krampakenndum ákafa Óla F viđ ađ reyna ađ öđlast fylgi međal borgarbúa vekur athygli tilvera hinna nýju "miđborgarţjóna". Ţeirra hlutverk er mér ekki alveg ljóst en af fréttum helgarinnar virđast ţeir eiga ađ ganga um međ vatnsbirgđir og plástra. Ţađ hefur reyndar ekki veriđ á margra vitorđi ađ ólćtin í miđborginni stafi einkum af skorti á heftiplástri en ef svo er ćtti máliđ ađ vera auđleysanlegt.
Ţeim ribböldum, fautum og rónum,
rustum, ţrjótum og dónum,
er ćđa um strćti
međ öskur og lćti,
finnst Ólafi ţörf ađ viđ ţjónum.
Ég er hinsvegar ósátt viđ ađ kalla plástramennina ţjóna. Mér finnst eitthvađ svo undirlćgjulegt viđ ţađ heiti. "Hei, ţjónn - komdu međ vatn og plástur hér inn í sundiđ eins og skot" eđa "Ţjónn - hálfan lítra af vatni međ klaka".
Hvađ međ ađ kalla ţá Sukkliđa? Djammstođir? Svallsveitarmenn? Eđa er kannski best ađ ţeir heiti bara Stuđmenn?
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.