Baráttukveđja

Hálf stund til miđnćttis og ljósmćđraverkfalls.  Ţađ er ekki góđ tilfinning ađ horfa á eftir ljósmćđrum út af fćđingadeildunum en skiljanlegt ađ ţćr séu langţreyttar á ţví ađ fá ekki menntun sína metna til launa. 

Katrín Jakobsdóttir vakti á ţví athygli á ţingi í dag ađ hér vćri kjöriđ tćkifćri fyrir ríkisstjórn ađ standa viđ ţann hluta stjórnarsáttmálans sem segir ađ bćta skuli laun kvenna ef fćri gefst eđa eitthvađ í ţá veru og ég get ekki annađ en tekiđ undir međ henni.

Sér stefnumark hefur stjórnin sett
og sterkt vćri nú ađ  breyta rétt:
Ađ standa viđ orđ;
berja í borđ
og bćta launin hjá kvennastétt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband