4.9.2008 | 22:46
300 milljón evrur
Um miðja viku voru allir glaðir því loks hafðist ríkisstjórnin eitthvað annað að en að fljúga til útlanda. Geir tók loksins lánið sem átti öllu að bjarga; styrkja krónuna, styrkja stoðir viðskiptalífsins og auka okkur djörfung og dug. En hvað gerist í dag? Krónan fellur, viðskiptahallinn eykst og gengi lækkar í DeCode.
Efnahagmál eru dýrlegt djók;
loks drattaðist Geiri og lánið tók
en aðgerðin styrka
var ekki að virka
hún viðskiptahalla og raunir jók.
Og svo er spáð rigningu.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.