8.9.2008 | 23:28
Ţrír fyrir einn
Seint hćtti ég ađ undrast fréttir af öldruđum mćđrum úti í heimi. Nýjasta fréttin var af 59 ára gamalli franskri konu (af víetnömskum ćttum) sem eignađist ţríbura!
Ađ endingu eldumst og hrörnum
ţó ýmsum menn hugi ađ vörnum
sem lausn reynir nú
í Frakklandi frú:
Ađ fylla húsiđ af börnum.
Auđvitađ átti hún börnin í félagi viđ lćknavísindin - en ekki hvađ?
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.