Kyrrðarstundir

Nú er vetrardagskrá Valhallar hafin að nýju.  Þangað sækja Sjálfstæðismenn sér kjark á kyrrðarstundum sem haldnar eru alla laugardagsmorgna.  Fyrstur á mælendaskrá haustsins var Geir sem afgreiddi kreppuna myndarlega í morgun og var mönnum að vonum létt.

Ef reynist þú „down“ eða „deppa“
þér dugir í Valhöll að skreppa
Tíðindin heyr,
sem tautar þar Geir:
Á íslandi‘ er alls engin kreppa.

Ekki slæm tíðindi það - einkum fyrir ljósmæður því nú ætti að vera hægt að semja við þær um raunhæfar kjarabætur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband