15.9.2008 | 22:51
Furđufréttir
Ţađ var frétt í dag í vef-mogganum um deilur í Kjósinni. Mađur (sem sagđur var tannlćknir ) er ţar mótmćla vegi sem lagđur var um land sem hann telur sitt og heim ađ öđrum bústađ. Tannsi virđist hafa gripiđ til harkalegra ađgerđa og sýndar voru myndir af vegaskemmdum af hans völdum. Hinn deiluađili er síđan nírćđ kona.
Ţađ kom leiđindaskarfur í ljós
viđ Laxavoginn í Kjós
Hann aldrađa svekkir
ekkju og hrekkir
og ćtti ađ sendast til sjós!
Hann gćti mannast eftir vertíđ á togara.
Önnur og skemmtilegri frétt birtist á mbl.is međ yfirskriftina "Nítjánda barniđ kom á óvart". Ţar segir frá ísraelskri konu sem var ađ eiga sitt nítjánda barn, 47 ára gömul. Ekki kom fram hvort hin átján komu líka á óvart en hún ćtti nú ađ vera farin ađ ţekkja ađferđina og einkennin?
Konan hún öxlunum yppti
og ungbarni stynjandi lyfti:
Á óvart ţađ mér
kemur enn ţetta hér
og núna í nítjánda skipti.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.