Flökkusögn rćtist

Ein af frćgari flökkusögnum síđari tíma virđist hafa rćst í Hollandi ef treysta má mbl.is.  Ţar segir frá náunga sem fann kyrkislöngu í klóinu á hótelinu ţar sem hann dvaldist.  Ţćr útgáfur sem ég hef hingađ til heyrt af ţessari sögu fjalla um krókódíla og klósettin eru yfirleitt í NY.  Holland er hinsvegar svo miklu nćr ....

Hann sálađist  nánast  á nóinu
og náfölur greindi frá  showinu:
„Sprengfullri blöđru
ég sprćndi á  nöđru
er sprćk var og gćgđist úr  klóinu.“

- nćst verđur ţađ Hafnarfjörđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband