5.10.2008 | 23:21
Á helgarvakt
Áfram heldur farsinn sem ţeir setja á sviđ fyrir okkur félagarnir Davíđ og Geir. Nú er aftur komin helgi og ţá hittast ţeir aftur á nćturfundum međ mógúlum úr íslensku efnahagslífi.
Á rúmhelgum dögum er frekar fátt
ađ frétta en um helgar er mönnum brátt
vinnu ađ stunda
og vilja ţá funda
frá morgunstund fram á miđja nátt.
Allt í lagi fyrir ţá, en verra fyrir fréttamenn sem norpa fyrir utan og komast ekki einu sinni á klósettiđ af ótta viđ ađ missa af einhverju. Í RÚV var skelegg dama međ rjóđar kinnar sem stóđ sig vel undir álagi og henni tókst ađ ná tali af Geir:
Stúlkan sú nýja og netta
náđi í Geir sem ađ ţetta
gat ungmeynni tjáđ:
Ég engin kann ráđ
svo alls ekki spyrja mig frétta.
Hann sagđi ţetta nú reyndar međ ađeins öđrum orđum en ég gat ekki betur heyrt en ţetta vćri innihaldiđ.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.