Á helgarvakt

Áfram heldur farsinn sem ţeir setja á sviđ fyrir okkur félagarnir Davíđ og Geir.  Nú er aftur komin helgi og ţá hittast ţeir aftur á nćturfundum međ mógúlum úr íslensku efnahagslífi.

Á rúmhelgum dögum er frekar fátt
ađ frétta‘ en um helgar er mönnum brátt
vinnu ađ stunda
og vilja ţá funda
frá morgunstund fram á miđja nátt.

Allt í lagi fyrir ţá, en verra fyrir fréttamenn sem norpa fyrir utan og komast ekki einu sinni á klósettiđ af ótta viđ ađ missa af einhverju. Í RÚV var skelegg dama međ rjóđar kinnar sem stóđ sig vel undir álagi og henni tókst ađ ná tali af Geir:

Stúlkan sú nýja og netta
náđi í Geir sem ađ ţetta
gat ungmeynni tjáđ:
„Ég engin kann ráđ
svo alls ekki spyrja mig frétta“.

Hann sagđi ţetta nú reyndar međ ađeins öđrum orđum en ég gat ekki betur heyrt en ţetta vćri innihaldiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband