Bréf og þref

Meðan forsætisráðherra tvístígur og tafsar eitthvað um það að hann viti ekki hvort IMF sé álitlegur kostur fyrir okkur (eins og einhverjir kostir séu í stöðunni - hvað þá álitlegir) tók Steingrímur af skarið í dag og sendi frændum okkar og vinum í Noregi bréf.  Það mun hafa verið birt í Aftenposten í dag og nú er að vita hvort þeir senda okkur ekki bara olíupeninga með bréfdúfum strax í fyrramálið.

Langt núna gefur Grímsi nef
Geira og fordæmir hangs og þref.
Af tók hann skarið
og skeytið er farið
- já Norðmönnum sendi hann betlibréf.

En mér segir svo hugur um að jafnvel Norðmenn vilji ekki lána nema að einhver gangi í ábyrgð fyrir okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband