Koma svo

Allir fjölmiđlar og fréttatímar eru fullir af svartsýni ţessar vikurnar og verđur líklega svo enn um sinn.  Ţess vegna er enn meiri ástćđa til ađ fagna jákvćđum fréttum.  Meira ađ segja ég sem veit ekkert um fótbolta verđ glöđ inni í mér ţegar ég les fréttir eins og ţćr ađ ţegar knattspyrnufélagiđ Stabćk varđ Noregsmeistari fyrr í dag ţá gerđu Íslendingar fjögur af sex mörkum sem skoruđ voru.  Knattspyrnumađur ađ nafni Veigar mun hafa gert ţrjú af ţessum mörkum; ćtli Norđmenn láni okkur ekki nokkra milljarđa á morgun?

Ađ viđ séum flestöllum feigari
er fráleitt, ţví viđ erum seigari
en langflestir halda
á landinu kalda
ţađ ljóslega sannast á Veigari.

Og hér fell ég í ţá íslensku gryfju ađ eigna mér árangur ţessa drengs međ sama stolti og viđ sýndum ţegar okkar menn keyptu Magasín hér um áriđ.

Og ef ég held međ strákum sem sparka bolta á kaupi í útlöndum held ég ađ sjálfsögđu enn meira međ stelpum sem gera jafntefli í landsleikjum.  Ţar gerđi eitt mark Hólmfríđur Magnúsdóttir sem ég gef mér ađ sé kölluđ Fríđa.

Í myrkrinu loga tók týra
og trúlega frćkorn ađ spíra
er stelpur í stríđu
stóđu međ Fríđu
og stigiđ ţćr sóttu til Íra.

Koma svo....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband