Nýr Baugsmiðill?

Það sem helst hann varast vann, varð þó að koma yfir hann sagði Hallgrímur sálugi ef ég man rétt.  Þetta á ekki illa við í dag þegar fjölmiðlar skiptu um eigendur hægri, vinstri, eða eins og segir í frétt mbl. í dag:

"Stjórn 365 samþykkti á stjórnarfundi í gær að selja alla fjölmiðla út úr fyrirtækinu til félagsins Rauðsólar, sem er  í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Með í kaupunum fylgir 36,5% hlutur í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins".

Þó forn sé og merkur miðill
Mogginn er  nýr hans biðill:
Ennþá á aur
útrásargaur
og leggja því Árvakri lið vill.

Gaman að sjá að enn eru peningar í umferð hér á landi - eða eru strákarnir kannski bara enn í Mattador?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Nýjustu fréttir herma að Jón, vilji ekki Árvakur, Kannski er honum ekki alls varnað?

Kveðja  AG

Ari Guðmar Hallgrímsson, 3.11.2008 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband