Fleiri nýir vinir.

Ég vaknađi í morgun viđ ađ útvarpiđ sagđi frá óeirđum í kínverskum smábć.  Mađur ók fullur á mótorhjóli og var handtekinn en reiđur múgur réđst inn á lögreglustöđina og braut allt og bramlađi.  Í kvöldfréttum sjónvarpsins sá ég svo myndir af óeirđum í smábćnum Reykjavík ţar sem ćstur múgur henti eggjum.


Ég veit ekki hvort Geir hefur veriđ ađ hlusta á sömu morgunfréttir og ég, en í dag mun hann hafa skrifađ Kínverjum og sagt ţeim frá vanda okkar og beđiđ ţá um lán.  Ţessu lýsti hann í fréttunum í kvöld og var kátur í bragđi svo ţetta er sennilega eins fast í hendi eins og Rússalán Davíđs í síđasta mánuđi. 

Geir lćtur skýrt í ţađ skína
ađ skjótt fari okkur ađ hlýna
og segir „Ég hef,
sent lítiđ bréf
til systurflokks okkar í Kína“.

Gaman hvađ Geir er orđinn fćr í alţjóđasamskiptum.  Skyldi hann ekki vera búinn ađ skrifa Kastró?



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband