Nýir og gamlir vinir

Heldur finnst mér nú aumt hjá Ólafi Ragnari ađ hnýta í vini okkar á Norđurlöndum svona á ţessum síđustu og verstu tímum.  Hann hefur ekki lćrt vísuna sem ég lćrđi barn en fyrri hendingin var:

"Gleymdu ekki gömlum vin,
ţó gefist ađrir nýjir".

Ekki ţađ ađ ţessir nýju séu nokkuđ sérlega fastir í hendi.  Ţađ er fátt ađ frétta af Rússum og Kínabréf Geirs er sjálfsagt enn í flokkunarstöđ Íslandspósts uppi á Höfđa og fer međ jólakortunum um mánađarmótin.

En Óla er náttúrulega vorkunn.  Fáír ţurfa ađ breyta lífsstílnum meira.  Engir skreppitúrar međ ţotuvinunum og engar útrásarveislur.  Bara hann og Dorrit heima ađ spila Lúdó.

Hann var alltaf á einlćgu spani
eins og útrásarhetju  er vani.
Nú heima er leiđur
já, heilmikiđ reiđur
og hundskammar Svía og Dani.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband