Dagur íslenskrar tungu

Nú er ţessi árvissi dagur ţegar viđ fyllumst stolti yfir ţví ţví ađ tala ţetta mál sem ađeins ţrjúhundruđ ţúsund samlandar okkar skilja + nokkrir eldri Fćreyingar.  Viđ höldum hátíđlegan dag tungunnar á fćđingardegi eilífđarstúdentsins Jónasar sem dvaldi mikinn hluta ćvinnar í Kaupmannahöfn og hefđi örugglega veriđ útrásarvíkingur ef ţađ hefđi veriđ í bođi.  

En ţađ voru seinni tíma útrásarvíkingar sem skildu okkur eftir međ bankaskuldir og volćđi.  Ţví verđur víst ekki klínt á dauđ skáld sem ortu á íslensku á útlenskum krám.

  berum viđ byrđarnar ţungu
ţví bankarnir hrundu og sprungu.
Ég sé ei hvort getur
bćtt ţar um betur
ţó viđ bölvum á íslenskri tungu.

Jónas var annars ekki sérlega hógvćr ţegar hann yrkir um tunguna:  Ástkćra ylhýra máliđ og allri rödd fegra.  Ekki bara jafngott heldur best og fallegast.  Hljómar ţetta kunnuglega? 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband