18.11.2008 | 23:48
Lausar skrúfur - margar
Það sem ég hef heyrt og lesið af ræðu Davíðs á fundi Verslunarráðs í morgun sannfærði mig enn og aftur um það að hann er orðinn endanlega klikkaður. Eina góða við allt ruglið á honum er að fylgið hrynur af íhaldinu og það hefur mér nú aldrei leiðst. En jafnvel það nægir ekki til að kæta mig þessa dagana:
Þó klárlega að íhaldi kreppi
og kjörfylgi´ af flokknum nú skreppi
mín brún ekki léttist
fyrr en það fréttist
að fluttur sé Davíð að Kleppi.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.