24.11.2008 | 23:25
Framsóknarvist
Mikið var nú gott að sjá að Frammarar eru farnir að hugsa um að raða sér að kjötkötlunum. Mbl sagði frá því í dag að Birkir Jón sem þjóðin þekkir helst fyrir áhuga á spilamennsku hafi ákveðið að gefa kost á sér sem varamaður í flokknum á næsta landsþingi - ef einhverjir verða eftir til að halda landsþing.
Í hönd fara mánuðir myrkir
en marga það kætir og styrkir
að fráleitt mun jóker
í Framsóknarpóker
fjárhættuspilarinn Birkir.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.