Gjaldeyrislán og lukka

Nú eru víst að koma krónurnar að westan.  Þær verða notaðar til að koma krónunni á flot eins og sagt er, hvernig sem það kemur nú til með að ganga.

Er krónuræfillin kemst á flot
mun kreppan magnast og óðagot
verða um hríð
og verðbólgutíð
sem áfram mun stefna þjóð í þrot.


Þess er nú kannski heldur svartsýn - ég ætti heldur að huga að eigin hag.  Ef krónan fellur erum við gjaldeyriseigendur í góðum málum.  Ég gæti til að mynda selt dollarana mína og keypt mér eitthvað fallegt, jafnvel nýja skó.

Nú krónan fer fljótlega‘ að falla
því fljóta gerir hún valla:
Ég dollara á,
ætti ég þá
að selja samstundis alla?

Reyndar eru þetta nú ekki nema 160 dollarar og þar að auki Hong Kong dollarar svo ég fæ varla nema sokka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband