Hundalógík

Heldur var dapurt ađ heyra af örlögum RÚV í vikunni.  Nú á ađ spara og međal róttćkustu ađgerđanna er ađ senda heim konuna sem sér um morgunleikfimina.  Ţađ finnst mörgum hlálegt en ţó ekki gamla fólkinu sem sat á stól og gerđi bolvindur - ţví finnst fréttin bara sorgleg.

Bloggarar hafa velt ţví fyrir sér hvort útvarpsstjóri verđi ađ skila jeppanum sem mér skilst ađ viđ höfum látiđ honum í té.  Ekki veit ég til hvers en kannski til ađ komast á skytterí?

Hér er vond og fer versnandi kreppa
ef sér verđur ađ afsala jeppa
kallinn sem áđur
međ byssuna bráđur
banađi‘ á skotveiđum  seppa.

(Annars er minni mitt heldur svikult - kannski dó hundurinn ekki og kannski var ţađ einhver annar sem skaut eđa skaut ekki).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband