14.12.2008 | 01:08
Úlfur, úlfur
Ingibjörg Sólrún var í spjallþætti á RÚV í morgun. Þar fór hún mikinn og hótaði, að því er mér skildist stjórnarslitum, ef Valhallarliðið hafnar ESB á landsfundinum í janúar.
Það er áþján og átthagafjötur
ef til Evrópu liggja ekki götur
segir Imba dag
og ætlar í slag
ef á samstarfi finnst ekki flötur
Verst að það eru flestir hættir að taka mark á hótunum Samfylkingarinnar - þeir sitja sem fastast hvað sem á dynur.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.