Ţorláksmessa

Góđur dagur kominn ađ kveldi.  Allt međ hefđbundnum hćtti hér á bć; skata í hádeginu og ein síđbúin jólagjöf sem neyddi mig í bćinn á sjöunda tímanum.  En nú er ég komin í jólagírinn og bíđ jólanna međ óţreyju:

Hér vandamenn gengu‘  inn af götunni
og glöddust međ okkur í skötunni.
Nú hafin er biđ
eftir helgi og friđ
međ Jesúbarninu‘ og jötunni.

Allt frá ţví ađ ég var smábarn hefur mér fundist jólasálmurinn "Í dag er glatt í döprum hjörtum" vera fallegastur ţeirra allra.  Í mínum huga er jólin komin ţegar hann hljómar í stofunni í flutningi Dómkórsins á ađfangadagskvöld.

Á jólanna stressi ég fariđ get flatt
og flýtt mér of mikiđ.  Ţađ rétt er og satt.
En er ég sest  niđur
ţá fyllir mig  friđur
Dómkórinn syngjandi „ Í dag er glatt".

Gleđileg jól!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband