30.12.2008 | 00:09
Æfingaskot
Fór í skreppitúr norður í land um helgina. Alltaf gott veður á Akureyri og rólegheit yfir öllu. Það voru því viðbrigði að koma suður í gærkvöld - þar var sprengjuregn mikið og menn greinilega farnir að undirbúa áramótin. Enginn krepputónn þar og lofar góðu fyrir gamlárskvöld.
Mín spá er þó komin sé kreppa
kjósi hér margir að sleppa
fram af sér beislum
í fjörugum veislum
og í flugeldaskotfimi keppa.
Mín spá er þó komin sé kreppa
kjósi hér margir að sleppa
fram af sér beislum
í fjörugum veislum
og í flugeldaskotfimi keppa.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.