31.1.2009 | 22:44
Gamalt vín á nýjum belgjum
Geri ráð fyrir að fleiri séu eins og ég; búnir að fá nóg af "nýja" Framsóknarmanninum, Eiginlega er fátt nýtt við hann: Já, já og nei, nei eru ekki akkúrat nýjir frasar á þeim bænum:
Í flóðljósi fjölmiðla glaður
fer hann með bull og með þvaður
Greinilegt er
hér galvaskur fer
gamaldags framsóknarmaður.
Í flóðljósi fjölmiðla glaður
fer hann með bull og með þvaður
Greinilegt er
hér galvaskur fer
gamaldags framsóknarmaður.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Jóna. Góður kveðskapur að vanda, varð að koma með innlitskvitt, maður er alltof latur við það. Takk Takk
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.2.2009 kl. 20:42
Fer að dæmi Ara og kvitta fyrir innlit. Margar limra þinna eru fjandi góðar
Hallmundur Kristinsson, 2.2.2009 kl. 21:56
Takk félagar. Ég er enn lélegri en þið að láta vita af mér á annarra síðum en finnst gaman að vita af ykkur hér af og til.
Jóna Guðmundsdóttir, 2.2.2009 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.