25.2.2009 | 23:12
Þórsmerkurljóð
Nýja Ísland verður ekki svo nýtt eftir allt saman. Ég var orðin spennt fyrir áströlskum auðkýfingi sem vildi kaupa Moggann en þegar upp var staðir eru nýju eigendurnir gamlir íslenskir kapítalistar og kvótaeigendur.
Yfir kvótunum hafa þeir verulegt vald
og vilja ekki skrif um auðlindagjald.
Að fjölmörgu hyggja,
til framtíðar byggja
og á Árvakri tryggðu sér eignarhald.
Og svo eru þeir vafalaust allir góðir og gegnir Sjálfstæðismenn.
Yfir kvótunum hafa þeir verulegt vald
og vilja ekki skrif um auðlindagjald.
Að fjölmörgu hyggja,
til framtíðar byggja
og á Árvakri tryggðu sér eignarhald.
Og svo eru þeir vafalaust allir góðir og gegnir Sjálfstæðismenn.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.