Aprílgabb

1. apríl kominn og farinn eđa ţví sem nćst.  Fjölmiđlarnir voru međ aprílgabb á hefđbundnum nótum - bjórsmakk í Kringlunni og útsala á merkjavöruhúsgögnum fyrir ţá sem misstu af góđćrinu.

Sjónvarpiđ reyndi ađ senda okkur niđrí húsgrunn Björgólfanna á hafnarbakkanum.   Ţar áttu menn ađ hlusta á lögreglukórinn syngja til ágóđa fyrir fíkniefnadeildina sem finnur gras alla daga.  Fréttin var studd tóndćmi sem gaf ekki sérleg fyrirheit um gćđakonsert.

Mér fannst yfirbragđ lúiđ og lasiđ
á lögreglukórnum og fasiđ
allt á ţann veg
ađ álykta ég
ađ reykt hafi greyin allt grasiđ.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband