20.4.2009 | 22:42
AHA!
Síđustu daga hafa birst auglýsingar í blöđunum ţar sem "Áhugamenn um endureisn Íslands" mótmćla ţeirri ósvinnu ađ auka megi skatta hátekjufólks. Samkvćmt ţeirra útreikningum verđa ţeir sem hafa milljón á mánuđi ađ láta ţrjátíu ţúsund krónum meira en áđur renna í sameinginlega sjóđi. Svari nú hver fyrir sig en mér finnst ţađ nú engin gođgá?
Ţeir heimilin vernda frá vođa og raun
en víst er af málinu leggur daun
ef álögur má
ekki auka á ţá
sem eru međ milljón í mánađarlaun.
Auđvitađ á ađ hćkka skatta ţeirra sem ţéna mest - en ekki hvađ?
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.