Ímyndunarveiki

Í netfréttum sem og fréttum sjónvarpsins í kvöld var mikiđ rćtt um svínainflúensuna sem nú er ađ stinga sér niđur víđa um veröldina.  Fyrir mig sem er drullukvefuđ voru ţessar fréttir skuggalegar.  Eitt augnablik lét ég ímyndunarveikina ná tökum á mér og hóstađi međ miklum látum.

Í fréttir var róleg ađ rýna
og reyna verđ stillingu‘ ađ sýna:
En  innst inni veit;
hóstandi' og heit
ađ ég  haldin mun -flensunni svína-.

Eđa nei annars - sennilega er ég bara međ venjulegt vorkvef.  Og já - ég veit ađ ţessi flensa er dauđans alvara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband