Nýtt ár

Nýtt ár er gengiđ í garđ - stórslysalaust ađ ţví er fréttir herma.  Gamlárshlaup ÍR var sannkallađ gleđihlaup hjá okkur hlaupavinkonunum og ekki amalegt ađ enda áriđ á svo skemmtilegan hátt.  Sprengjugleđi landsmanna var ekki minni en venjulega enda viđrađi vel til ađ styđja björgunarsveitir, sem er mín helsta afsökun ţegar ég horfi á flugaelda fyrir milljónir lýsa upp himinhvolfiđ.

Áramótaheit eru til ađ rjúfa á nýju ári sagđi einhver og limra gćrdagsins er um ţađ háttalag ađ strengja heit um áramót:

Áramótaheitin
Međ penna situr og  párar snót
og pappírinn líkast til klárar skjót.
Hún ritar sín heit
sem reyndar ţó veit
ađ rjúfa mun strax eftir áramót.


Eins og áramótaheitin verđa kosningaloforđin líka svikin á nýju ári og kemur ekki á óvart.  Nú man ég ekki hvort Villti tryllti Villi og gengiđ hans lofađi ađ láta ađgangseyri í sundlaugar verđa óbreyttan um alla framtíđ en ég er nćrri viss um ađ ekkert var sagt um ađ hćkka skyldi ađganginn um 25% strax um fyrstu áramótin eftir ađ ţeir hlytu atkvćđi okkar.  En nú gerist ţađ sem sagt - einstakur miđi fer úr 280 kr í 350 kr ţegar laugarnar opna í fyrramáliđ.  Ţetta kalla ég slćmar fréttir.


Slćmar fréttir.

Vilhjálmur léttur í lund

loforđin efndi um stund.

En góđverkum fćkkar

ţví fljótlega hćkkar

um fjórđung gjaldiđ í sund.


Gott ađ vera búin ađ kaupa kort sem dugir vonandi ţangađ til búiđ verđur ađ flísaleggja bađherbergiđ hér á heimilinu.....


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband