8.1.2007 | 23:06
Frost á Fróni
Ţađ er frost á Fróni ţessa dagana og dúnúlpur og flíshúfur í fullri notkun alla daga sýnist mér. Ţađ andar líka köldu milli hundakaupanda og -seljanda í frétt sem ég las í dag á mbl.is. Ţví miđur treysti ég mér ekki til ađ endursegja fréttina nema hvađ deilumál ţetta endađi fyrir dómstólunum. Er furđa ţó ađ ţađ ríki ekki friđur í henni veröld fyrst menn geta ekki einu sinni komiđ sér saman um eitt stykki hvolp.
Á Fróni er frostharka um grund
sig Frónbúar dúđa um stund.
Flestir svo hressir
en ţó ekki ţessir
sem í dómssölum deila um hund.
Ţess ber ţó ađ geta ađ hundurinn bar nafniđ Júlíus Cesar og má teljast heppinn ađ hafa ekki veriđ drepinn eins og nafni hans forđum.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.