Frost á Fróni

Ţađ er frost á Fróni ţessa dagana og dúnúlpur og flíshúfur í fullri notkun alla daga sýnist mér.  Ţađ andar líka köldu milli hundakaupanda og -seljanda í frétt sem ég las í dag á mbl.is.  Ţví miđur treysti ég mér ekki til ađ endursegja fréttina nema hvađ deilumál ţetta endađi fyrir dómstólunum.  Er  furđa ţó ađ ţađ ríki ekki friđur í henni veröld fyrst menn geta ekki einu sinni komiđ sér saman um eitt stykki hvolp.  


Á Fróni er frostharka’ um grund

sig Frónbúar dúđa um stund.

Flestir svo hressir

en ţó ekki ţessir

sem í dómssölum deila um hund.


Ţess ber ţó ađ geta ađ hundurinn bar nafniđ Júlíus Cesar og má teljast heppinn ađ hafa ekki veriđ drepinn eins og nafni hans forđum.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband