26.1.2009 | 00:08
Stjórnarkreppa og spár
Eftir atburði dagsins er ljóst að ekki nægir að fórna Björgvin viðskiptaráðherra og Jónasi ósýnilega. Það verður ekki friður meðan Seðlabankastjóri situr í Svörtuloftum
Það er dapurt hve óttast menn drekann
þó dæmt hafi þjóðin hann sekan:
Nú sitja á fundum
flestöllum stundum
og ræða um hver á að rekann.
Nú hafa báðir stjórnarflokkar boðað fund í fyrramálið. Innanhúskenning hér á bæ er að varaformaðurinn fái forsætisráðherrastól til vors gegn því að ráðast til atlögu. En sennilega þorir hún ekki heldur.
Það er dapurt hve óttast menn drekann
þó dæmt hafi þjóðin hann sekan:
Nú sitja á fundum
flestöllum stundum
og ræða um hver á að rekann.
Nú hafa báðir stjórnarflokkar boðað fund í fyrramálið. Innanhúskenning hér á bæ er að varaformaðurinn fái forsætisráðherrastól til vors gegn því að ráðast til atlögu. En sennilega þorir hún ekki heldur.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.